St. nr. 25, Rán, I.O.O.F. Akureyri

St. nr. 25, Rán, I.O.O.F.

Fundartilkynning

I.O.O.F.25≡19603078 

Fundur verđur settur í Sjafnarstíg 3Fréttir

Starfsáćtlun 2015 - 2016

Starfsáćtlunin hefur veriđ uppfćrđ aftur fyrir veturinn 2015 - 2016. Lesa meira

Kótilettan 2015


Hiđ margrómađa kótilettukvöld Ránar verđur haldiđ mánudaginn 11. mai ađ loknum hefđbundnum fundarstörfum. Í bođi verđa Kótilettur í raspi, kartöflur, grćnar baunir, rauđkál og feiti eins og menn geta í sig látiđ, herramanns matur eins og hann gerist bestur. Veislustjóri kvöldsins verđur hinn stórskemmtilegi br. br. Örn Árnason. Síđast mćttu 99 brćđur og vonumst viđ til ađ gera enn betur en ţađ í ár. Verđ kr. 4500 á mann. Hefđbundinn mćtingartími húsiđ opnar 18.00, fundur hefst 19:00 og stefnt er ađ ţví ađ borđhald hefjist kl 20:00 Lesa meira

Golfmót Oddfellowa á Akureyri


Golfnefnd Sjafnar minnir á golfmót Oddfellowstúknanna á Akureyri sem verđur haldiđ laugardaginn 6. sept. og hefst kl. 9 á Jađri. Lesa meira

Ađrar fréttir

Oddfellow fréttir

Dagatal

« Júní 2018 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Svćđi